Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.5.2007 | 15:40
Fundur međ Vilhjálmi borgarstjóra 14. maí 2007.
1) Íţróttasvćđiđ í hverfin var rćtt og nýting ţess í framtíđinni.
2) Göngubrýr til ađ tengjast betur nćrliggjandi hverfum og auka ţannig umferđ gangandi og hjólandi.
3) Hugmyndir um lokun Fellsmúla viđ Síđumúla var kynnt fyrir borgarstjóra.
Fundi lauk um kl. 12.
15.5.2007 | 15:27
Fundur međ Birni Inga Hrafnssyni 18 apríl 2007
Fundi lauk um kl. 12.00
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2007 | 15:08
Fundur međ Hverfaráđi Háaleitis 10. apríl 2007
Fyrir hönd íbúasamtakanna voru mćtt Birgir Björnsson, Valgerđur Solveig Pálsdóttir, Guđmundur K. Sigurgeirsson og Ólafur Jóhannsson.
Frá hverfaráđi voru eftirtaldir mćttir: Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formađur, Ţórunn Benný Birgisdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir áheyrnafulltrúi Vinstri grćnna. Jafnframt sat fundinn Ađalbjörg Traustadóttir, framkvćmdastjóri ţjónustumiđstöđvar Laugardals og Háaleitis og Helgi Hjartarson, deildarstjóri
Fundurinn hófst kl. 12.30. Eftirfarandi málefni voru rćdd.
- Stađa íţróttafélagsins Fram í hverfinu rćdd.
- Umferđamál viđ Háaleitisbraut voru rćdd og hvernig mćttir lćkka hrađa viđ götuna.
- Miklabraut var rćdd og mengun frá henni.
- Göngustígur á milli Háaleitisbrautar og Síđumúla var rćddur og lofađi hverfaráđ ađ ţrýsta á ađ hann yrđi hreinsađur og lagfćrđur.
- Fćkkun bensínstöđva í hverfinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 22:45
Skráđur ţig í íbúasamtök Háaleitis norđur í gegnum tölvupóst!
Viđ viljum hvetja alla íbúa hverfisins til ađ skrá sig í íbúasamtökin.
Sendu póst á haaleitinordur@yahoo.com og ţú fćrđ sendar allar helstu upplýsingar um starf samtakanna.
ATH: Skráning í samtökin er öllum ađ kostnađarlausu.
Stjórnin.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 22:22
Stjórnarfundur miđvikudaginn 21. mars 2007.
Haldinn ađ Háaleitisbraut 37 hjá Gróu Másdóttur kl. 17.00.
Á fundinn voru mćttir úr stjórn:
Valgerđur, Guđmundur, Ólafur, Bjarni, Birgir og Gróa.
Rćtt var um fund sem haldinn var međ forsvarsmönnum íţróttafélagsins Fram. Áhyggjum var lýst yfir ađ Fram fćri hugsanlega úr hverfinu og leiđir rćddar til ađ svo yrđi ekki.
Önnur mál voru rćdd s.s. umferđamál, umhverfismál og fl.
Loks var fariđ fyrir tillögur ađ stefnumálum hverfisins, eftirtalin atriđi voru rćdd og ákveđiđ ađ vinna markvist í stefnumótun á ţeim.
1. Ađgengi og ţarfir barna og unglinga í Háaleitishverfi
2. Íţrótta- og ćskulýđsstarfsemi í Háaleitishverfi
3. Umbćtur í umferđamálum viđ Háaleitisbraut.
4. Vegamál Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar
5. Fćkkun bensínstöđva í hverfinu
6. Samhugur íbúa hverfishátíđ
7. Umgengni og hverfisbragur
8. Fjölgun félagsmanna í Íbúasamtökum Háaleitis norđur.
9. Skipan í vinnuhópa
10. Breyting á gatnakerfi viđ Háaleitisbraut.
11 Hringtorg.
12. Fegrun umhverfis og gróđursetning trjáa.
Fundi var slitiđ kl.18.30
Ólafur Jóhannsson
Ritari.Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2007 | 15:30
Borgarafundur um stofnun íbúasamtaka Háaleitis norđur.
Haldinn fimmtudaginn 15. febrúar 2007 kl. 17.00 í sal Álftamýrarskóla.
Hlíf Ísaksdóttir úr undirbúningshópnum setti fundinn og bauđ gesti velkomna sem voru
á fimmta tuginn. Gerđi síđan grein fyrir undirbúningshópnum og störfum hans, en í
hópnum voru: Birgir Björnsson Háaleitisbraut 42, Hlíf Ísaksdóttir Háaleitisbraut 113, Ólafur Jóhannsson Háaleitisbraut 149 og Valgerđur Solveig Pálsdóttir Háaleitisbraut 151
Lögđ var fram tillaga um Magnús Lyngdal Magnússon sem fundarstjóra og Ólaf Jóhannsson sem fundarritara og var ţađ samţykkt.
Eftir ađ fundarstjóri hafđi ávarpađ fundinn var gengiđ til dagskrár.
1. Borin fram tillaga um stofnun íbúasamtaka Háaleitis norđur.
Fundarstjóri bar upp eftirfarandi tillögu:
"Borgarafundur haldinn 15. febrúar 2007 samţykkir ađ stofna íbúasamtök í Háaleiti, norđan Miklubrautar. Jafnframt samţykkir fundurinn ađ samtökin heiti búasamtök Háaleitis norđurs. Undirbúningshópurinn."
Fyrirspurn úr sal hvers vegna svćđi íbúasamtakanna vćri ekki stćrra. Birgir svarađi ţví á ţá leiđ ađ stofnun samtakanna sprytti úr samstarfi foreldraráđs Álftamýrarskóla og foreldrafélaga Álftaborgar og Múlaborgar. Ţađ vćru mörg ađkallandi mál er vörđuđu umferđaröryggi skólabarna í hverfinu sem ţyrfti ađ ráđa bót á en ţađ vćri ekkert ţví til fyrirstöđu ađ huga ađ stćkkun félagsins ef hugur vćri á ţví.
Tillagan var samţykkt samhljóđa.
2. Tillaga um lög samtakanna kynnt og borin undir atkvćđi.
Fundarstjóri gerđi grein fyrir lögunum félagsins sem eru í 9 liđum. (sjá fylgiskjal).
Fyrirspurnir úr sal varđandi 2. grein varđandi aldur og var ţađ rćtt.
Gengiđ var til atkvćđa og voru lögin samhljóđa samţykkt.
3. Hilmar Sigurđsson formađur Íbúasamtaka 3. hverfis.
Kynnti okkur starfsemi íbúasamtaka í sínu hverfi og rćddi um ţau mál sem sameiginleg eru okkar hverfi og 3. hverfis. Einnig nefndi hann mögulegt samstarf allra íbúasamtaka í borginni.
4. Kosning stjórnar.
Fundarstjóri bar upp tillögu um eftirtalda í stjórn samtakanna, tvo međstjórnendur og tvo endurskođendur:
Formađur: Birgir Björnsson
Varaformađur: Hlíf Ísaksdóttir
Ritari: Ólafur Jóhannsson
Gjaldkeri: Valgerđur Solveig Pálsdóttir
Međstjórnandi: Ásta Guđbrandsdóttir
Međstjórnandi: Gróa Másdóttir
Međstjórnandi: Guđmundur K. Sigurgeirsson
Varamenn:
Heiđa Björk Sćvarsdóttir
Bjarni Th. Rögnvaldsson
Skođunarmenn reikninga: Gunnar Óli Sigurđsson og Ţórunn Björk Sigurbjörnsdóttir
Tillagan var samţykkt samhljóđa.
5. Frjálsar umrćđur.
Sif lýsti yfir áhyggjum sínum vegna aukinnar umferđar viđ Kringlumýrabraut. Birgir talađi um ađ koma Kringlumýrabraut í jarđgöng eđa stokk.
Birgir rćddi ađ vćntanlega vćri hćgt ađ nota eitthvađ af ţví svćđi sem skapađist viđ breytingu á Miklubraut og Kringlumýrarbraut. Hann nefndi ađ t.d. vćri hćgt ađ hugsa sér sundlaug á einhverju ţví svćđi sem losnađi fćru Miklubraut og Kringlumýrarbraut í jarđgöng eđa stokk. Birgir skorađi á viđstadda ađ koma fram međ hugmyndir.
Hlíf nefndi ađ halda opinn fund međ skipulagsyfirvölum um heildarhugmyndir um hverfiđ.
Almennar umrćđur fóru fram um jarđgöng og stokka.
Kristján úr framkvćmdaráđi borgarinnar og varaborgarfulltrúi upplýsti ađ fljótlega yrđi kynnt lausn á gatnamótum Kringlumýrabrautar og Miklubrautar. Hann benti á ađ heppilegra hefđi veriđ ađ hafa eitt félag fyrir heildar hverfiđ sem Reykjavíkurborg er búin ađ afmarka.
Hlíf upplýsti ađ umferđaljósin sem veriđ er ađ setja upp viđ Háaleitisbrautina eru ađ frumkvćđi íbúa viđ Háaleitisbraut.'
Sigurđur Daníelsson rćddi um veggjakrot og lýsti áhyggjum sínum vegna aukningar á ţví. Hann vill ađ íbúasamtökin beiti sér til ađ koma í veg fyrir veggjakrot og ađ húseigendur lagi hús sín strax eftir veggjakrotiđ. Hann var međ myndir máli sínu til stuđnings. Birgir talađi um ađ taka ţetta mál upp viđ hverfisráđiđ.
Tillaga kom fram um ađ gróđursetja sígrćn tré ţar sem veggjakrotiđ er mest.
Garđar upplýsti ađ ţađ vćri starfshópur í gangi á vegum Reykjavíkurborgar og lögreglunnar í ţessu máli.
Umrćđur urđu um hrađamćli sem stađsettur er á Háaleitisbraut.
Birgir sagđi ađ áhugi vćri hjá íbúum fyrir ţví ađ gera Háaleitisbraut ađ 30 km götu.
Hlíf upplýsti ađ gerđ hefur verđi mćling viđ opinberar byggingar í Reykjavík og ađ mesta mengunin mćldist viđ Álftamýrarskóla.
Vilji á ađ fá hljóđmön viđ ţessar helstu götum í kringum hverfiđ líkt og í Kópavogi.
Uppástunga ađ hafa brautarverđi viđ gönguljós á Háaleitisbraut.
Fleira ekki gert og lauk fundi kl. 18
___________________________ ____________________________
Ólafur Jóhannsson Birgir Björnsson
fundarritari formađur
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.4.2007 kl. 22:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2007 | 11:43