Fundur með Vilhjálmi borgarstjóra 14. maí 2007.

Fundurinn hófst um kl 11 og voru mættir frá íbúasamtökunum Birgir Björnsson, Valgerður Solveig Pálsdóttir, Guðmundur K. Sigurgeirsson, og Ólafur Jóhannsson. Eftirfarandi var rætt á fundinu:

1)      Íþróttasvæðið í hverfin var rætt og nýting þess í framtíðinni.

2)      Göngubrýr til að tengjast betur nærliggjandi hverfum og auka þannig umferð gangandi og hjólandi.

3)      Hugmyndir um lokun Fellsmúla við Síðumúla var kynnt fyrir borgarstjóra.

 

Fundi lauk um kl. 12.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband