Fundur með Hverfaráði Háaleitis 10. apríl 2007

Fyrir hönd íbúasamtakanna voru mætt Birgir Björnsson, Valgerður Solveig Pálsdóttir, Guðmundur K. Sigurgeirsson og Ólafur Jóhannsson.

Frá hverfaráði voru eftirtaldir mættir: Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formaður, Þórunn Benný Birgisdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir áheyrnafulltrúi Vinstri grænna. Jafnframt sat fundinn Aðalbjörg Traustadóttir, framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis og Helgi Hjartarson, deildarstjóri

 

Fundurinn hófst kl. 12.30. Eftirfarandi málefni voru rædd.

 
  1. Staða íþróttafélagsins Fram í hverfinu rædd.
  2. Umferðamál við Háaleitisbraut voru rædd og hvernig mættir lækka hraða við götuna.
  3. Miklabraut var rædd og mengun frá henni.
  4. Göngustígur á milli Háaleitisbrautar og Síðumúla var ræddur og lofaði hverfaráð að þrýsta á að hann yrði hreinsaður og lagfærður.
  5. Fækkun bensínstöðva í hverfinu.  
Fundinum lauk um kl.13.30

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband