Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Íbúafundur vegna Mislćgra gatnamóta

Ég sá auglýsta fundi međ borgarstjóra http://12og.reykjavik.is/Display.aspx?id=223 ćtli ţeir komi í stađin fyrir íbúafund vegna mislćgra gatnamóta viđ kringlumýrarbraut/miklubraut? Ţađ er mikilvćgt ađ Íbúasamtök Háleitis og samtök 3. hverfis fari fram á sérstakan sameiginlegan fund um ţetta stóra mál. Kv. Elín Sigurđardóttir Álftamýri 40 (ellasig@hive.is)

Elín Sigurđardóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 10. apr. 2008

hátíđsalur álftó

Borgarafundur um stofnun íbúasamtaka Háaleitis norđur, sem auglýstur er fimmtud. 15 febrúar 2007 kl 17 í Álftamýrarskóla. virđist e-đ stangast á viđ dagskrá skólans. Svo virđist sem hátíđarsalur skólans sé tvíbókađur kl.17 fimmtudaginn 15 febrúar. Ţví bekkur sonar míns er auglýstur međ leikrit á sama stađ og tíma. Samkvćmt tilkynningu frá skólanum. Vildi bara láta ykkur vita Kveđja Foreldri og íbúi Háaleitishverfis norđur

JBV (Óskráđur), miđ. 14. feb. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband