Bókun Íbúasamtaka Háaleitis viđ samţykkt samráđshópsins

Íbúasamtök Háaleitis sátu hjá viđ atkvćđagreiđslu í samráđshópnum. Ađ beiđni ÍH var eftirfarandi bókun skjalfest. Rétt er ađ halda ţessu til haga og ţeim sjónarmiđum sem í henni koma fram.   

Bókun íbúasamtaka Háaleitis

Íbúasamtök Háaleitis vilja ađ stokkalausn verđi samfelld frá Kringlumýrarbraut, í
gegnum Háaleiti og austur fyrir Grensásveg. Heilsufarslegar afleiđingar fyrir íbúa og ţá
ekki síst börn og unglinga í Háaleitishverfi , vegna loft- og hljóđmengunar frá umferđ
sem streymir í gegnum hverfiđ um Miklubraut eru hinar sömu og í öđrum nálćgum
hverfum. Tillaga samráđshópsins felur ekki í sér lausnir fyrir íbúa Háaleitishverfis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband