Ađalfundur íbúasamtaka Háaleitis norđur.

Haldinn miđvikudaginn 12. mars 2008 kl. 20.00 í sal Álftamýrarskóla. 

Birgir Björnsson formađur setti fundinn og bauđ gesti velkomna. Lögđ var fram tillaga um Magnús Lyngdal Magnússon sem fundarstjóra og Ólaf Jóhannsson sem fundarritara og var ţađ samţykkt. Eftir ađ fundarstjóri hafđi ávarpađ fundinn var gengiđ til dagskrár.  

1.            Kynning frá framkvćmdasviđi Reykjavíkurborgar.Stefán Finnsson frá framkvćmdasviđi Reykjavíkurborgar kom og hélt kynningu á ţví sem er veriđ ađ vinna ađ varđandi umferđarmannvirki í hverfinu okkar. Eftirfarandi ţćttir fór Stefán yfir á fundinum:-         Sérstakar strćtisvagnaakreinar og hljóđmanir-         Hávađamćlingar fyrir og eftir hljóđmanir -         Hrađahindranir og lćkkun hámarkshrađa viđ Fellsmúla auk umferđaeyja međ gróđri sem fyrirhugađ er ađ settar upp. Margt fleira rćtt sem varđar ţrengingu akreina á ţessu svćđi. -         Ţrenging og hlykkir á Háaleitisbraut rćddir og lokun á hliđargötu samsíđa fjölbýlishúsum. Hér var ýmislegt rćtt varđandi hrađakstur og möguleikar á ađ hćgja enn frekar á umferđinni.-         Gatnamót Háaleitisbraut/Fellsmúli. Stefán kynnti hugmyndir framkvćmdasviđs varđandi lausn á gangandi umferđ – ţrepaskipt gönguljós – skipt gönguljós verđa sett upp í framtíđinni. Nokkrar útfćrslur kynntar varđandi umferđaljós á ţessum gatnamótum.   

2.            Skýrsla stjórnar um störf félagsins áliđnu starfsári.Birgir gerđi grein fyrir starfi félagsins og fór yfir helstu atriđ:-         Íbúasamtökin fá áheyrnarfulltrúa í hverfaráđi -         Hverfiđ skođađ út frá ţörfum barna og unglinga, ţ.m.t. umferđamál og slys á börnum í umferđinni. Háaleitisbraut og Fellsmúli ađallega skođuđ í ţví sambandi. -         Veggjakrot.-         Óćskilegur fjöldi bensínstöđva.-         Mislćg gatnamót KriMi – nćsta stóra mál sem íbúasamtökin verđa ađ sinna.-         Stjórn íbúasamtakanna hefur hitt ţrjá síđustu borgarstjórana .-         Fram – halda ţeim í hverfinu ef mögulegt er.-         Lćkkun hrađa á Háaleitisbraut og Fellsmúla. 

3. Endurskođađir reikningar félagsins.Reikningar félagsins eru engir á liđnu starfsári. 

4. Gerđ grein fyrir störfum nefnda.Birgir gerđi lauslega grein fyrir ţeim verkum og auglýsti eftir fleiri ađilum til ađ taka ţá í nefndum. 

5. Kosning formanns.Formađur: Birgir Björnsson endurkjörinn formađur félagsins. 

6. Kosning stjórnar og varamanna.Eftirtaldir voru kosnir í stjórn:Varaformađur: Gróa MásdóttirRitari: Heiđa Björk SćvarsdóttirGjaldkeri: Valgerđur Solveig PálsdóttirMeđstjórnandi: VaramađurMeđstjórnandi: Birgitta ÁsgrímsdóttirMeđstjórnandi: Guđmundur K. SigurgeirssonVaramenn: Ólafur Jóhannsson 

7. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga.Gunnar Óli Sigurđsson  og Ţórunn Björk Sigurbjörnsdóttir voru kosnir skođunarmenn reikningar. 

8. Lagabreytingar.Tillaga stjórnar á ađalfundi 2008 um breytingu á lögum Íbúasamtaka Háaleitis norđur: 

Lög íbúasamtaka Háaleitis norđur 

Verđur: Lög Íbúasamtaka Háaleitis 
 1. grein. Heiti félagsins og varnarţing  Félagiđ heitir Íbúasamtök Háaleitis norđur. Varnarţing félagsins er í Reykjavík.  
Verđur: 1. grein. Heiti félagsins og varnarţing  Félagiđ heitir Íbúasamtök Háaleitis. Varnarţing félagsins er í Reykjavík.  
 2. grein. Félagssvćđiđ  Félagiđ er félag íbúa í Háaleiti norđur; saman stendur ţađ af íbúum viđ Háaleitsbraut norđan Miklubrautar, Safamýri, Álftamýri, Starmýri og Fellsmúla.  Allir íbúar sem eiga lögheimili á svćđinu og eru 18 ára og eldri hafa kjörgengi og atkvćđisrétt á fundum félagsins. Nánar afmarkast áhrifasvćđi félagsins af Kringlumýrarbraut í vestri, Suđlandsbraut í norđri, Grensásvegi í austri og Miklubraut í suđri ađ götunum međtöldum.  
Verđur: 2. grein. Félagssvćđiđ  Félagiđ er félag íbúa í Háaleiti. Saman stendur ţađ af íbúum viđ Álftamýri, Álmgerđi, Brekkugerđi, Efstaleiti, Espigerđi, Fellsmúla, Furugerđi, Háaleitisbraut, Heiđargerđi, Hlyngerđi, Hvammsgerđi, Hvassaleiti, Kringlunni, Miđleiti, Neđstaleiti, Ofanleiti, Safamýri, Seljugerđi, Skálagerđi, Starmýri, Stóragerđi og Viđjugerđi Allir íbúar sem eiga lögheimili á svćđinu og eru 18 ára og eldri hafa kjörgengi og atkvćđisrétt á fundum félagsins. Nánar afmarkast áhrifasvćđi félagsins af Kringlumýrarbraut í vestri, Suđlandsbraut í norđri, Grensásvegi í austri og Bústađarvegi í suđri ađ götunum međtöldum  

 Voru ţessar breytingar allar samţykktar. 

9. Fjárhagsáćtlun nćsta starfsárs.Birgir gerđi grein fyrir áformum sem íbúđasamtök Fossvogs og Íbúasamtök Háaleitis hafa rćtt um varđandi styrki frá Reykjavíkurborg.  Ţessi tvö íbúasamtök eru í sama hverfi samkvćmt skiptingu Reykjavíkurborgar. Annađ var ekki fjallađ um. 

10.Kosning nefnda.Stjórnarmenn sinna verkefnum og kalla til varamenn eftir ţörfum.Ekki var kosiđ í ákveđnar nefndir og mun stjórn kalla til ađila úr hverfinu ef ţurfa ţykir í ţau verk. 

11.Önnur mál.Íbúasamtökin ćtla ađ leggja áherslu á sjónarmiđ sín varđandi KriMi og styđja íţróttafélagiđ Fram til áframhaldandi starfa í hverfinu. Hreinsun göngustígastíga rćdd. Mislćg gatnamót viđ Miklubraut / Háaleitisbraut.Rćtt um mengun viđ Miklubraut. Svifryk rćtt og möguleikar á ađ draga úr ţví.Stćkkun Kringlunnar. Tillaga kom fram ađ ţađ efni sem Stefán Finnsson rćddi á fundinum yrđi tekiđ upp viđ Gísla Martein. Mćttir voru á fundinn 16 manns auk Stefáns Finnssonar.

Fleira ekki gert og lauk fundi kl. 21.40

Ólafur Jóhannsson   fundarritari         Birgir Björnsson  formađur                                                                             


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband