4.4.2007 | 22:22
Stjórnarfundur miđvikudaginn 21. mars 2007.
Haldinn ađ Háaleitisbraut 37 hjá Gróu Másdóttur kl. 17.00.
Á fundinn voru mćttir úr stjórn:
Valgerđur, Guđmundur, Ólafur, Bjarni, Birgir og Gróa.
Rćtt var um fund sem haldinn var međ forsvarsmönnum íţróttafélagsins Fram. Áhyggjum var lýst yfir ađ Fram fćri hugsanlega úr hverfinu og leiđir rćddar til ađ svo yrđi ekki.
Önnur mál voru rćdd s.s. umferđamál, umhverfismál og fl.
Loks var fariđ fyrir tillögur ađ stefnumálum hverfisins, eftirtalin atriđi voru rćdd og ákveđiđ ađ vinna markvist í stefnumótun á ţeim.
1. Ađgengi og ţarfir barna og unglinga í Háaleitishverfi
2. Íţrótta- og ćskulýđsstarfsemi í Háaleitishverfi
3. Umbćtur í umferđamálum viđ Háaleitisbraut.
4. Vegamál Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar
5. Fćkkun bensínstöđva í hverfinu
6. Samhugur íbúa hverfishátíđ
7. Umgengni og hverfisbragur
8. Fjölgun félagsmanna í Íbúasamtökum Háaleitis norđur.
9. Skipan í vinnuhópa
10. Breyting á gatnakerfi viđ Háaleitisbraut.
11 Hringtorg.
12. Fegrun umhverfis og gróđursetning trjáa.
Fundi var slitiđ kl.18.30
Ólafur Jóhannsson
Ritari.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.