Lög Íbúasamtaka Háaleitis norđur

1. grein. Heiti félagsins og varnarţing: Félagiđ heitir Íbúasamtök Háaleitis norđur.Varnarţing félagsins er í Reykjavík. 2. grein. Félagssvćđiđ: Félagiđ er félag íbúa í Háaleiti norđur; samanstendur ţađ af íbúum viđ Háaleitsbraut norđanMiklubrautar, Safamýri, Álftamýri, Starmýri ogFellsmúla.Allir íbúar sem eiga lögheimili á svćđinu og eru18 ára og eldri hafa kjörgengi og atkvćđisrétt áfundum félagsins. Nánar afmarkast áhrifasvćđifélagsins af Kringlumýrarbraut í vestri,Suđlandsbraut í norđri, Grensásvegi í austri ogMiklubraut í suđri ađ götunum međtöldum. 3. grein. Markmiđ: Félagiđ er almennt félag. Tilgangur ţess ogmarkmiđ eru eftirfarandi:• Ađ stuđla ađ samhug og samkennd íbúahverfisins.• Ađ vera samstarfsvettvangur íbúa ogfélagasamtaka á svćđinu.• Ađ vinna ađ framfara- oghagsmunamálum í hverfinu.• Ađ starfa međ Hverfisráđi Háaleitis- ogLaugardals og öđrum opinberum ađilumsem fara međ málefni hverfisins og íbúaţess.• Ađ stuđla ađ samstarfi viđ íbúasamtökannarra hverfa. 4. grein. Stjórn félagsins: Stjórn félagsins skal skipuđ sjö félagsmönnum:formanni, varaformanni, ritara, gjaldkera ogţremur međstjórnendum auk tveggjavaramanna.Formađur félagsins er fulltrúi ţess ogfélagsstjórnar út á viđ. Hann kveđur tilstjórnarfunda ţegar ţurfa ţykir, ţó minnstfjórum sinnum á ári. Hann semur dagskrá fyrirfundina og stjórnar ţeim. Formađur hefurumsjón međ starfsemi félagsins og eftirlit međţví ađ fylgt sé lögum, reglum ogfundarsamţykktum.Stjórn félagsins skal bođa til funda í samrćmiviđ samţykktir og lög félagsins.Stjórnin hefur á hendi yfirstjórn félagsins ogallra félagsmála milli félagsfunda.Tveir sérstaklega kjörnir skođunarmenn skuluyfirfara reikninga félagsins fyrir liđiđreikningsár, sem er almanaksáriđ.Stjórn félagsins skal kosin á ađalfundi ár hvert,ennfremur tveir skođunarmenn reikninga.Hljóti frambjóđendur jafnan fjölda atkvćđa skalhlutkesti ráđa ţví hver nćr kjöri.Stjórnin skiptir međ sér verkum. 5. grein. Fundahöld: Félagsfund skal bođa međ minnst ţriggja dagafyrirvara.Heimilt er ađ bođa til fundar međ skemmrifyrirvara ef nauđsyn krefur.Félagsfundur er lögmćtur og ályktunarfćr eflöglega hefur veriđ til hans bođađ međauglýsingu í fjölmiđlum og/eđa bréflega.Dagskrá fundar skal getiđ í fundarbođi.Ákvarđanir lögmćtra félagsfunda um málefnifélagsins eru bindandi fyrir stjórn félagsins. Ţarrćđur afl atkvćđa úrslitum međ ţeimtakmörkunum sem lög og reglur félagsins kveđaá um.Reglulegir fundir félagsins eru:AđalfundurAđalfund skal halda í febrúar eđa mars ár hvert.Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnumfélagsins. Allir félagsmenn eiga rétt á ađ sitjaađalfund. Ađalfund skal bođa međ auglýsingu ífjölmiđlum og/eđa međ dreifibréfi međ minnstsjö daga fyrirvara.Ţá skulu m.a. tekin fyrir í ţessari röđ eftirtalinmál:1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins áliđnu starfsári.2. Endurskođađir reikningar félagsins.3. Gerđ grein fyrir störfum nefnda.4. Kosning formanns.5. Kosning stjórnar og varamanna.6. Kosning tveggja skođunarmannareikninga.7. Lagabreytingar ef ţeirra hefur veriđgetiđ í fundarbođi.8. Fjárhagsáćtlun nćsta starfsárs.9. Kosning nefnda.10. Önnur mál.FélagsfundurFélagsfundi skal halda ţegar ástćđa ţykir til.Stjórn félagsins er skylt ađ bođa til félagsfundaref minnst 25 félagsmenn óska eftir ţví skriflegaog fram kemur dagskrárefni.Önnur fundahöldHeimilt er stjórn félagsins ađ bođa til sérstakrafunda međ félagsmönnum eđa svćđum ţar semfjallađ er sérstaklega um ţeirra mál eđaafmörkuđ félagsleg málefni. 6. grein. Starfshópar félagsins: Stjórn félagsins og félagsfundir geta skipađstarfshópa og faliđ ţeim ákveđin verkefni eftirnánari fyrirmćlum hverju sinni. 7. grein. Fjármál: Félagiđ er ekki rekiđ í fjárhagslegumtilgangi. Tekjur ţess eru gjafir, framlög ogstyrkir. Kostnađ af rekstri félagsins ogstarfsemi ţess skal greiđa úr sjóđumfélagsins. Stjórn félagsins ber ábyrgđ áeignum félagsins og sér um ađ ávaxta sjóđiţess á sem tryggastan hátt.Gjaldkeri félagsins hefur á hendi öll fjármálfélagsins nema annađ sé ákveđiđ í lögum ogreglugerđum.Reikningsár félagsins er almanaksáriđ.Félagslegir skođunarmenn reikninga skuluyfirfara reikninga félagsins fyrir liđiđreikningsár og leggja fram athugasemdir sínar,ef nokkrar eru, fyrir ađalfund. Hlutverk ţeirra erm.a. ađ hafa eftirlit međ ţví ađ fjármunumfélagsins sé í öllu ráđstafađ í samrćmi viđfélagsvenjur og gildandi heimildir. Ađ lokinniskođun skulu ţeir árita reikningana. 8. grein. Lagabreytingar: Lögum ţessum má breyta á ađalfundi enda hafibreytinganna veriđ getiđ í fundarbođi. 9. grein. Félagsslit: Félaginu verđur ekki slitiđ nema á ađalfundi ogađ 2/3 hluti fundarmanna samţykki ţađ. Auđirog ógildir seđlar teljast ţá ekki međ.Verđi samţykkt ađ leggja félagiđ niđur skalvarđveita eignir ţess í banka ţar til annađ félag er stofnađ međ sama tilgangi á félagssvćđinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband