Bókun Íbúasamtaka Háaleitis við samþykkt samráðshóps

Íbúasamtök Háaleitis voru aðilar að samráði um gatnamót KriMi. ÍH greiddu tillögunni ekki atkvæði heldur sátu hjá. Að ósk ÍH var meðfylgjandi bókun gerð við samþykktina. Rétt er að halda þessu til haga og þeim sjónarmiðum sem þar koma fram.

Fyrir hönd stjórnar Íbúasamtaka Háaleitis
Birgir Björnsson

Bókun íbúasamtaka Háaleitis Íbúasamtök Háaleitis vilja að stokkalausn verði samfelld frá Kringlumýrarbraut, ígegnum Háaleiti og austur fyrir Grensásveg. Heilsufarslegar afleiðingar fyrir íbúa og þáekki síst börn og unglinga í Háaleitishverfi , vegna loft- og hljóðmengunar frá umferðsem streymir í gegnum hverfið um Miklubraut eru hinar sömu og í öðrum nálægumhverfum. Tillaga samráðshópsins felur ekki í sér lausnir fyrir íbúa Háaleitishverfis.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband